Þriðja og síðasta fyrirtækið í Skjaldborg Eflingar, Sparisjóður S-Þingeyinga, hefur framlengt samninginn við Eflingu. Þar með hafa öll fyrirtækin ákveðið að vera okkar stærstu bakhjarlar yfir árið 2016 eins og þau 2015. Við þökkum þeim kærlega fyrir traustið og stuðninginn sem þau hafa sýnt okkur með þessari framlengingu.

IMG_9497