Nokkra nefndir eru starfandi innan Eflingar sem hafa það hlutverk að skipuleggja viðburði og ýmis störf innan samfélagsins. Skipan þeirra fyrir árið 2016 eru:

Íþróttanefnd – Skipuleggur íþróttaæfingar grunnskólabarna yfir vetrar- og sumartímann.

Kári Marís Guðmundsson

Ragnheiður Þórhallsdóttir

Ásdís Inga Sigfúsdóttir

Þjóðhátíðarnefnd – Sér um að skipuleggja og standa fyrir hátíðarhöldum á 17. júní.

Aðalsteinn Már Þorsteinsson

Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir

Ásdís Inga Sigfúsdóttir

Jón Aðalsteinn Hermannsson

Dúna Harðardóttir

Umhverfisnefnd – Stendur fyrir a.m.k. 1 umhverfisdegi ár hvert.

María Jónsdóttir

Baldur Daníelsson

Olga Hjaltalín

Minjanefnd – hefur það hlutverk að safna saman gögnum úr sögu félagsins

Baldur Daníelsson

Dúna Harðardóttir

Hörður Þór Benónýsson

Skoðunarmenn reikninga

Unnsteinn Ingason

Haraldur Bóasson