Leikdeildin
Leiksýning Eflingar 2014

Leikdeildin heldur utanum leiklistarstarf Eflingar, skipuleggur og setur upp leikrit í nafni deildarinnar.

Leikdeildin er með facebook-síðuna ,,Leikdeild Eflingar“.

 

Stjórn leikdeildar

Freydís Anna Arngrímsdóttir, formaður

Járnbrá Björg Jónsdóttir

Hörður Þór Benónýsson

Leikdeild
Frá æfingu leikdeildar