Jarðböðin við Mývatn hafa endurnýjað samstarfssamningin við Eflingu og aukið framlag sitt rausnarlega frá fyrri samningi. Verða Jarðböðin því áfram traustur hluti af Skjaldborg Eflingar árið 2016.

IMG_0088
Hnikarr og Gunnar Atli handsala nýja samninginn