Hin árlega félagsvist Eflingar var haldið í gærkvöldi. Var þátttaka ágæt þú stundum hafi verið fleiri en spilað var á 7 borðum. Sigurvegari í kvennaflokki var Helga María Ólafsdóttir og sigurvegari í karlaflokki var Sigurður Hlynur Snæbjörnsson. Stjórn Eflingar óskar sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.