Golfnefndin heldur úti golfvelli á Laugum og hefur gert frá því sumarið 2013. Hún skipuleggur starfið í kringum golfið, stendur fyrir námskeiðum og mótum yfir sumarið, sér um fjármagna rekstur golfvallarins og sér til þess að umsjón hans sé með besta móti.

IMG_8324

Golfnefnd

Andri Hnikarr Jónsson, formaður

Guðmundur Smári Gunnarsson, ritari

Víðir Pétursson, gjaldkeri