Eyhildur og Tanja viktor að skjótaNokkrir vaskir krakkar skelltu sér á knattspyrnumót á Húsavík um um síðustu helgi. Efling mætti með lið í 7. flokki stráka og í 6. flokki stelpna og voru krakkarnir félaginu svo sannarlega til sóma. Gott veður og flott umgjörð um mótið gerði mótið enn skemmtilegra. Leikmenn klæddust nýju Eflingarbúningunum í fyrsta skipti á fótboltamóti og voru þau svo sannarlega glæsileg. Hægt er að sjá fleiri myndir af mótinu á facebook síðu Eflingar.

 

 

 

strákaliðið
Standandi: Jóel og Viktor Krjúpandi: Sváfnir, Helgi Smári og Pétur Friðrik
Stelpuliðið
Standandi: Íshildur, Tanja og Elva Rut Liggjandi: Eyhildur