Halli Bó og Hnikarr formaður
Halli Bó og Hnikarr formaður

1367663818

Í dag var loksins gengið frá samningi við Dalakofann vegna sláttar og þrifa við tjaldaðstöðu fyrirtækisins. Samstarfið hófst í maí en ekki náðist að klára að skrifa undir samninginn fyrr en nú sökum þess að formaður Eflingar var í fríi. Það voru þeir Haraldur Bóasson, eigandi Dalakofans, og Andri Hnikarr, formaður Umf. Eflingar, sem skrifuðu undir samninginn.