Aðalfundur UMF Eflingar verður haldinn í Dalakofanum miðvikudaginn 15. mars kl. 19:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Í lok fundar verður boðið uppá léttar veitingar.

Gamlir og nýir félagsmenn velkomnir.

Stjórnin