Guðmundur Smári endaði efstur í tippleiknum í október og hlýtur því titilinn ,,Tippari mánaðarins“ að þessu sinni. Gummi var efstur í öllum vikum mánaðarins og aldrei með minna en 9 rétta á seðli, svo hægt er að setja að yfirburðir hans hafi verið miklir þennan mánuðinn. Óskum við honum til hamingju með titilinn en hann fær að launum bol og gjafabréf á Hamborgarafabrikkuna.

IMG_9923