skjoldur2015-v2-hvittHátíðarhöldin fara fram á íþróttavellinum og í næsta nágrenni

Dagskrá:

Kl. 13.00 Andlitsmálun og blöðrusala í vallarhúsi

Kl. 13:45 Skrúðganga á íþróttavellinum

Dagskrá á vellinum:

Ávarp fjallkonu

Hátíðarræða – Hanna Þórsteinsdóttir

Leikir og þrautir

Pylsur, svalar, gos og nammi til sölu

Kl. 15.30 Bíósýning í Þróttó – (ókeypis aðgangur)

Kl. 15:30 17.júní-golfmót Eflingar – Texas Scramble, dregið í lið (þátttökugjald 1000 kr á mann)

 

 

ATH. Posi á staðnum.

Mætum öll og skemmtum okkur saman.

Umf. Efling